28 daga meðferð á Vík

350.000 kr.

Meðferð á Vík tekur við eftir að afeitrun á Vogi er lokið og lágmarksjafnvægi er náð. Þar er boðið upp á sérhæfð meðferðarúrræði, hvert þeirra er í 28 daga og felur í sér 48 fyrirlestra, 44 hópmeðferðir, 28 verkefnatíma, ásamt að lágmarki 6 einstaklingsviðtöl.