Fjölskyldumeðferð

55.700 kr.

Fjölskyldumeðferð er fyrir aðstandendur fólks með fíknsjúkdóm. Meðferðin tekur 4 vikur, alls 8 skipti. Að henni lokinni geta þátttakendur nýtt sér vikulega eftirfylgni á göngudeild.