Hreinlætissett

5.200 kr.

Sjúklinga á Vogi vantar oft nauðsynlegar vörur til að sinna persónulegu hreinlæti. Það að hugsa vel um sjálfan sig er mikilvægur hluti af bata áfengis- og vímuefnasjúklinga. Í hreinlætissetti eru eftirfarandi vörur: sjampó, hárnæring, þvottapoki, tannbursti og tannkrem.